News

Klukkan 19.30 er leikur Denver Nuggets og Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á dagskrá. Nikola Jokić fer ...
Minnst 74 eru taldir af eftir loftárás Bandaríkjahers á eldsneytisgeymslur Húta við Ras Isa höfnina í Jemen í morgun. Árásin ...
Föstudagurinn langi var haldinn hátíðlegur víða um heim í dag. Mismunandi hefðir tengdar deginum er að finna í öllum heimshornum til að minnast píslargöngu Krists. Meðan Íslendingar létu sér nægja að ...
Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er nokkuð óvænt sagður á óskalista Ítalíumeistara Inter Milan og enska ...
Lena Margrét Valdimarsdóttir mun ganga í raðir sænska efstu deildarliðsins Skara HF frá Fram þegar tímabilinu hér heima lýkur ...
Leeds United og Burnely eru skrefi nær því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Bæði ...
Sviðslistakona sem lagði út fyrir uppsetningu leiksýningar sjálfsstæðs sviðslistahóps í Iðnó lenti í því óhappi á frumsýningu ...
Forstjóri RARIK segir að fyrirtækið sé að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp með ...
Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvennu í 8-0 sigri Al Qadsiah á Al Taraji í efstu deild Sádi-Arabíu.
Háskólasamfélagið í Bandaríkjunum er skelkað vegna atlögu stjórnvalda að háskólunum í landinu og fræðimenn þegar lagðir á flótta til annarra landa. Þetta segir dósent við Columbia. Íslenskur nemi við ...
Kvennalið KR í körfubolta er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bónus-deild kvenna á næstu leiktíð eftir sigur á Hamar/Þór.
Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ, Íþróttasambands Íslands. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni nú í kvöld.