News

Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik þegar Melsungen lagði Gummersbach með minnsta mun í efstu deild þýska handboltans ...
Utanríkisráðherra segir páskavopnahlé í átökum Rússa við Úkraínu óvænt og jákvætt skref en öllum ákvörðunum Pútín beri að ...
Íslenskur framleiðandi einnar stærstu kvikmyndar heimsins í ár, segir velgengina að einhverju leyti koma á óvart. Honum tókst ...
Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte ...
Karl og kona voru handtekin á Ísafirði í nótt, grunuð um fólskulega líkamsárás. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á ...
Bæjarfulltrúi í Kópavogi segir miklar hækkanir á gjaldskrá vegna sumarnámskeiða bæjarins vera fráleitar. Það sé dapurlegt að ...
Karl og kona sem réðust á tvo í Ísafjarðarbæ virðast ekki hafa þekkt þolendurna að sögn yfirlögregluþjóns á Vestfjörðum. Hann ...
Aston Villa lét vonbrigði vikunnar gegn París Saint-Germain ekki á sig fá og rúllaði yfir Newcastle United í síðasta leik ...
Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fram á heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Þá ...
Fyrra kvöld rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður var haldið í gærkvöldi á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar er í skýjunum ...
Southampton náði í óvænt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar með hefur Southampton jafnað ...
Fjöldi leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fór fram í dag. HK vann Aftureldingu í Lengjudeildarslag og þá skoraði ...