News
Southampton náði í óvænt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar með hefur Southampton jafnað ...
Fjöldi leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fór fram í dag. HK vann Aftureldingu í Lengjudeildarslag og þá skoraði ...
Southampton náði í óvænt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar með hefur Southampton jafnað stigafjölda Derby County frá tímabilinu 2007/08 en það tímabilið fékk Derby ...
Fyrra kvöld rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður var haldið í gærkvöldi á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar er í skýjunum ...
Páll Óskar tilkynnti að eftir að hafa haldið fjögurra klukkustunda „Pallaball“ sé veikindaleyfinu hans formlega lokið. Hann þríkjálkabrontaði í byrjun árs.
Útlitið er orðið gott hjá Manchester City í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, eftir torsóttan 2-0 útisigur gegn Everton í Liverpool-borg í dag.
Barcelona virtist vera að missa af tveimur stigum í toppbaráttu La Liga, efstu deildar karla í knattspyrnu á Spáni, þegar liðið fékk vítaspyrnu gegn Celta Vigo þegar komið var langt fram yfir venjuleg ...
Alexander Rafn Pálmason, yngsti leikmaður í sögu efstu deildar karla í fótbolta hér á landi, gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar KR flaug áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag. Valsm ...
Þýski meistaratitillinn blasir við Bayern München eftir 4-0 stórsigur liðsins gegn Heidenheim í dag. Bæjarar féllu í vikunni úr leik í Meistaradeild Evrópu, eftir 2-2 jafntefli gegn Inter í Mílanóborg ...
Strákarnir voru skringilega þunnir eftir nokkra bjóra frá kvöldinu áður. Danni fór á Hereford og Svenni planar Toronto ferð fyrir strákana.
Gianluca Zambrotta spilaði með stórliðum á borð við AC Milan, Barcelona og Juventu sá ferli sínum. Hann vann fjölda titla og ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results